Velkomin á heimasíðu Fjallavina

Fjallavinir bjóða upp á skipulagðar fjallgöngur með það að markmiðið að bæta líkamlega og andlega heilsu og njóta útiveru og samveru við fólk með sama áhugamál. Verkefni ársins 2019 eru nokkur, en fyrst má nefna; Fjöllin okkar 2019, Potturinn 2019, maí ferðir og ágúst ferðir og svo eru það sérferðir sem Fjallavinir taka að sér að skipuleggja eftir óskum einstaklinga eða hópa.

Fjallavinir geta einnig boðið upp á  persónulegar heilsufarsmælingar fyrir þátttakendur í verkefnum ef þeir óska eftir slíku, en þá er um að ræða almennar mælingar s.s blóðþrýstings- og púlsmælingar, ummálssmælingar  og súrefnisupptökumælingar ásamt ráðleggingum um breyttan og bættan lífsstíl. Heilsufarsmælingu þarf að panta rstaklega á netfangið frida@fjallavinir.is og kosta  9.000,- krónur.

Esjan_Haust_2019Fjollin_Okkar_2019Ahersla2016 Heilsuefling