Konfektgangan mikla

Áfram heldur Esjuverkefnið og nú með þessum dýrðardegi. Þurrt og fínt þegar við gengum upp Lágesjuna að Kambshorni og niður Blikdalinn. Hressir og kátir fjallavinir nutu bæði útsýnis, hvors annars og ekki síst göngunnar sem endaði svo með konfektkassa frá Góu sem allir fengu, heitu súkkulaði og kleinum á pallinum.

0

Posted:

Categories: Fréttir