Fjöllin flottu - Potturinn 2016

Eftirfarandi fjöll eru í pottinum. Hér er um afar spennandi og margar krefjandi ferðir að ræða fyrir vant göngufólk. Göngur verða settar á þegar veður og aðstæður bjóða uppá. Póstur verður þá sendur út á þá sem eru á netfangalista okkar á miðvikudegi/fimmtudegi með nánari upplýsingum um fyrirhugaða  ferð ásamt leiðbeinandi gjaldi í bíl, en tilkynna þarf þátttöku og jafnframt greiða fyrir göngu inn á reikning Fjallavina fyrir göngu.

Verð á göngu verður á bilinu  3000 – 7.000 krónur.
Við hlökkum til að sjá alla Fjallavini með í för!

Elliðatindar 864 m

Helgrindur 988 m

Smjörhnúkur 907 m austan Hítarvatn

Litla Björnsfell 914 m

Kirkjufell 463 m

Skarðsheiðin löng

Ljósufjöll 1063 m

Tröllakirkja 941 m austan Hítarvatns

Prestahnúkur 1223 m

Hádegisfell syðra 1076 m

Esjan hringferð

Jarlhettur 943 m

Tröllakrikja 862 m Kolbeinsstaðafjall

Hlöðufell 1186 m sunnan Langjökuls

Fanntófell 901 m og Lyklafell 828 m

Esjan hringferð norðanvert

Kálfstindar 824 m

Snæfellsjökull 1446 m

Tröllakirkja 1001 m Holtavörðuheiði

Stóra Björnsfell 1050 m

Hádegisfell nyrðra 868 m