Fjöllin okkar 2016

Bónusgöngur

24.jan        Létt ganga frá Hafravatnsrétt – kynningarganga

31.jan        Meðalfellsvatn hringur

6.feb          Húshólmi hringleið – láglendisganga

20.feb        Gullbringa hringleið

5.mars      Reykjanes – raðganga 1 um Sveifluháls

19.mars    Reykjanes – raðganga 2 um Sveifluháls

16.apríl     Reykjanes – raðganga 3 um Sveifluháls

30. apríl    Hvalvatn hringleið

21.maí      Óvissuferð vorfagnaður

26.júní      Jónsmessuganga – Hringleið um Tindaskaga

6.ágúst     Landmannalaugar – Hryggurinn milli gilja að Grænahrygg

27.ágúst   Þórisjökull

17.sept     Laufafell við Fjallabak

1.okt         Tröllatindar Snæfellsnesi

 Verð 43.000,- kr fyrir verkefnið