Fjöllin okkar 2017 - Skráning hafin

Sælir Fjallavinir – Skráning hafin!

Nú hefjum við verkefnið „Fjöllin okkar 2017“ þann 28.janúar 2017.

  • Hraði eins og hverjum hentar!
  • Fararstjórar fremst og aftast sem halda utan um hópinn!
  • Fimmtudags göngurnar hefjast kl. 18:00.
  • Súpa einu sinni í mánuði.
  • Mæting eins og hverjum hentar!

Kveðja, Farastjórar.

Comments are closed.