Fjallavinir bjóða upp á skipulagðar fjallgöngur með það að markmiði að bæta líkamlega og andlega heilsu og njóta útiveru og samveru fólks með sama áhugamál.
Göngur
Kíktu inn hér til að skoða allar þær göngur sem við bjóðum upp á og finndu þá ferð sem hentar þér best! Skráðu þig og slástu í hóp Fjallavina, njóttu náttúrunnar og upplifðu íslenskt landslag á einstakan hátt – því hvað er betra en að sameina góða heilsu, náttúru og samveru?
Fjallavinir – Við göngum með gleði!
Aðeins um okkur
Útivist er okkar áhugamál og heilsuefling, en markmið Fjallavina er einmitt að leiða fólk á fjöll í skemmtilegum heilsubætandi fjallgöngum. Lögð er áhersla á að upplifa náttúru landsins og njóta samveru við annað áhugasamt fólk um útivist og ferðalög.