Fjallavinir bjóða upp á skipulagðar fjallgöngur með það að markmiði að bæta líkamlega og andlega heilsu og njóta útiveru og samveru með fólki með sama áhugamál
Loading view.
júlí 8 kl.08:00 - júlí 12 kl.17:00
Laugavegurinn með meiru – 5 daga ferð með rútu og trússi
Fullbókað
Gjaldfrjálst
júlí 15 kl.08:00 - júlí 19 kl.17:00
Laugavegurinn með meiru – 5 daga ferð með rútu og trússi!

Aðeins um okkur
Útivist er okkar áhugamál og heilsuefling, en markmið Fjallavina er einmitt að leiða fólk á fjöll í skemmtilegum heilsubætandi fjallgöngum. Lögð er áhersla á að upplifa náttúru landsins og njóta samveru við annað áhugasamt fólk um útivist og ferðalög.