Við erum Fjallavinir

Klífðu með okkur tinda Íslands!

 

Fjallavinir bjóða upp á skipulagðar fjallgöngur með það að markmiði að bæta líkamlega og andlega heilsu og njóta útiveru og samveru fólks með sama áhugamál.

[tribe_events view=“photo“ tribe-bar=“false“]

Aðeins um okkur

Útivist er okkar áhugamál og heilsuefling, en markmið Fjallavina er einmitt að leiða fólk á fjöll í skemmtilegum heilsubætandi fjallgöngum. Lögð er áhersla á að upplifa náttúru landsins og njóta samveru við annað áhugasamt fólk um útivist og ferðalög.