Leggjabrjótur – Kvöldganga 28.maí 2026
Leggjabrjótur – Kvöldganga 28.maí 2026 kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...
Leggjabrjótur – Kvöldganga 28.maí 2026 kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...
Nían í nóvember/desember Esjan og Úlfarsfell Fjallavinir fara af stað með Níuna í byrjun nóvember, og er ætlunin að trítla á fell og fjall fram í desember byrjun. Við...
Snæfellsjökull 1446 m. Sumardagurinn fyrsti 23.apríl kl.05:00 – 19:00 Snæfellsjökullinn er 1446 m hár. Ganga á jökulinn er frekar létt jöklaganga og við hæfi allara sem eru í almennt...
Eyjafjallajökul, laugardaginn þann 21.mars 2026 Við munum hittast við Grjóthálsinn kl. 05:00, sameinast í bíla og aka þaðan eins fljótt og hægt er eftir Suðurlandsveginum, þjóðvegi 1, austur fyrir fjall...
Hvannadalshnúkur 2110 m 25. apríl Ganga á Hvannadalshnúk er einstök upplifun í alla staði og hæsta markmið okkar hérlendis enda hæsti tindur Íslands! Ferðatilhögun fyrir Hvannadalshnúk. Við munum hefja gönguna á tímabilinu 02:00-05:00 aðfararnótt...
Norðurfjörður á Ströndum 16. júlí 2026 - 20. júlí 2026 Hér er um ævintýraland að ræða fyrir göngufólk sem vill ganga á nýjar slóðir. Það sem er innifalið í verðinu sem...
Kerlingafjöll 11.júlí Þetta er óneitanlega ein af fallegustu gönguleiðum landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Við hefjum gönguna í um 1000 m hæð og stefnum upp á Fannborgu. Þetta er...
Kerlingafjöll 26.júlí Þetta er óneitanlega ein af fallegustu gönguleiðum landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Við hefjum gönguna í um 1000 m hæð og stefnum upp á Fannborgu. Þetta er...
Síldarmannagötur – Kvöldganga 4. júní júní 5 kl.17:00 Síldarmannagötur – Kvöldganga 4.júní Kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Við munum aka inn í Botnsdal og hefja gönguna...
Heil og sæl kæru fjallavinir Nýtt gönguár okkar Fjallavina hefst þann 31.janúar 2026, og eins og alltaf þá hefjum við gönguárið á styttri og léttari göngum meðan skammdegið liggur enn...