Loading Göngur

« Allar Göngur

Kerlingafjöll 11.júlí

nóvember 2, 2025 kl.00:00 - júlí 15, 2026 kl.23:59
Gjaldfrjálst

Kerlingafjöll 11.júlí

Þetta er óneitanlega ein af fallegustu gönguleiðum landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi.

Við hefjum gönguna í um 1000 m hæð og stefnum upp á Fannborgu. Þetta er auðveld leið og á allra færi og má reikna með að taki 1-1,5 klst. Þaðan höldum við áfram í lækkun og hækkun á víxl upp á Snækoll í 1480 m og svo áfram upp á Snót en sá spotti frá Fannborgu tekur aðra 1,5 klst. Hveradalir verða síðan skoðaðir á leið okkar til baka þegar komið er aftur í rútuna.

Eftir göngu er ætlunin að skella sér í Hálendisböðin og er það innifalið í verðinu.. Brottför frá Kerlingafjöllum er áætlað kl 19;00

Við áskiljum okkur rétt til að breyta dagsetningu vegna veðurs.

Hæð:  1480 m
Gönguvegalengd: 7 km
Göngutími: 5 klst
Gönguhækkun:  frá 1050 m upp í tæplega 1500 m hæð
Bröttför: Frá Grjóthálsi með rútu

Erfiðleikastig: 2-3

Verð: 31.000,- kr með rútu
Staðfestingargjald: 15.000,-kr
Ferð fullgreidd fyrir: 1. júní 2026

kt: 531184-0849
0111-26-501696

Skilmálar vegna greiðslu fyrir göngur má hér

Lýsing

Start:
nóvember 2 kl.00:00
End:
júlí 15, 2026 kl.23:59
Kostnaður:
Gjaldfrjálst
Göngu flokkur:
, ,

Kerlingarfjöll 11.júlí

Verð: 31.000,- kr með rútu
Staðfestingargjald: 15.000,-kr
Ferð fullgreidd fyrir: 1. júní 2026

kt: 531184-0849
0111-26-501696

Skilmálar vegna greiðslu fyrir göngur má hér

0 Going
31 Laus sæti
Skráðu þig hér