
Gangan mun hefjast við Fossá. Reikna má með um 20 km langri göngu sem gæti tekið um 8 klst. Þetta er löng ganga en ekki mjög krefjandi. Þó nokkuð samfelld 8 km hækkun úr 50 m og upp í rúmlega 700 m hæð en eftir það tekur við flatneskja næstu kílómetrana og síðan lækkun í átt til Þingvalla. Útsýnið ofan af Kili kemur á óvart og er hreint út sagt magnað, en þaðan er einstaklega víðsýnt. Það lagt verður af stað klukkan 08:00 frá Helgafelli í Mosfellsbæ. Á leiðinni er vað, svo takið með vaðskó!
Hressing í lok göngu!
Við munum svo fagna göngulokum með ykkur, skála fyrir göngu dagsins og bjóða léttan drykk.
Hæð: 750
Gönguvegalengd: 20 km
Göngutími: 7-8 klst
Gönguhækkun: 350 m
Brottför: 08:00 frá bílastæðinu undir Helgafelli við Þingvallaveg
Erfiðleikastig: 2-3
Verð: 15.900,-kr með rútu
Staðfestingargjald: 6.500,-kr
Ferð fullgreidd fyrir: 1.maí 2026
kt: 531184-0849
0111-26-501696
Skilmálar vegna greiðslu fyrir göngur má hér.
Verð: 15.900,-kr með rútu
Staðfestingargjald: 6.500,-kr
Ferð fullgreidd fyrir: 1.maí 2026
kt: 531184-0849
0111-26-501696
Skilmálar vegna greiðslu fyrir göngur má hér.