Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Hábarmur  – Grænihryggur, Skalli, Lauga 24.ágúst Nýtt og spennandi

ágúst 10

Free

Hábarmur  – Grænihryggur, Skalli, Lauga

24.ágúst Nýtt og spennandi

Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi.

Við hefjum gönguna inn við Kirkjufellsvatn og göngum á Hábarm sem  gefur okkur magnað útsýni yfir Fjallabak enda hæsti barmur öskjunnar. Þaðan liggur leiðin niður að Grænahrygg, Útigönguból, Hattver, Skalla og niður að Landmannalaugum.

Reikna má með 20-22 km langri göngu og um 10-12 klukkustundum, allt eftir aðstæðum og því hversu lengi við njótum! Gangan hefst í um 600 m hæð og munum við rokka nokkrum sinnum upp og niður um 150-200 m mestan hluta leiðarinnar. Gangan er krefjandi um stórkostlegt og einstaklega litríkt og fjölbreytt landslag og jafnframt ógleymanlegt.

 

Við áskiljum okkur rétt til að breyta dagsetningu vegna veðurs.

Hæð:  1100 m
Gönguvegalengd: 20-22 km
Göngutími: 10-12 klst
Gönguhækkun:  frá 600 m upp í tæplega 1100 m hæð
Bröttför: Frá Grjóthálsi með rútu

Erfiðleikastig:  3

Verð: 37.000,- kr með rútu
Staðfestingargjald: 15.000,-kr
Ferð fullgreidd fyrir: 1. júlí 2024

kt: 531184-0849
0111-26-501696

Skilmálar vegna greiðslu fyrir göngur má hér

Details

Date:
ágúst 10
Cost:
Free
Event Categories:
, , ,

Organizer

Þórður Ingi Marelsson
Phone
8987350
Email
thordur@fjallavinir.is