Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Kattartjarnaleið 24.06 – Kvöldganga – happdrætti, gjafir og gleði!

júní 24, 2021 kl.17:00 - 23:59

Frítt

Þetta er létt ganga um fáfarið svæði og hentar flestu göngufólki sem vill njóta útiveru í fallegri náttúru og fá góða hreyfingu í góðum félagsskap á björtu sumarkvöldi. Gönguhækkun mun verða róleg inn í ótrúlega falleg gil og gljúfur, stöldrum við við Kattartjarnir og höldum síðan áfram inn að heitu böðuðum í Reykjadalnum svo þeir sem vilja taka með sundföt og létt handklæði. Eins er mikilvægt að hafa meðferðis vaðskó.
Í þessari göngu verðum við með ýmskonar uppákomur. Við munum vera með happdrætti, þar sem allir göngumenn eru með í útdrætti. Dregið verður um veglega vinninga! Allir göngumenn munu fá Fjallavina höfuðklút og að göngu lokinni munum við svo fagna og bjóða upp á Jager og léttan drykk 😉
Aðalvinningurinn er svo glæsilegur Grillpakki frá Réttinum að verðmæti 28.000,-.

Hæð: 395 m
Gönguvegalengd: 16 km
Göngutími: 6 klst
Gönguhækkun: 280 m
Brottför: Kl 17:00 frá Grjóthálsi með rútu
Rúta: Innifalið í verði
Böð: Í Reykjadal geta þeir sem vilja skellt sér í heitu böðin, svo sundföt og handklæði með í för

Breytingar vegna aðstæðna og veðurs: Við munum fyrst og fremst horfa til veðurs og aðstæðna á svæðinu. Þess vegna áskiljum við okkur rétt til að gera breytingar og hnika ferðinni í samræmi við það til að göngufólk fái sem mest út úr göngunni. Sunnudagur er því alltaf varadagur og mikilvægt að göngufólk geri ráðstafanir vegna þess.

Erfiðleikastig: 1
Verð: 10.500,- kr
Staðfestingargjald: 5.000,- kr
Ferð fullgreidd fyrir: 10.júní 2021

kt. 531184-0849
0111-26-501696

 

Details

Date:
júní 24, 2021
Time:
17:00 - 23:59
Cost:
Frítt
Event Category:

Organizer

Þórður Ingi Marelsson
Phone:
8987350
Email:
thordur@fjallavinir.is