Loading Events

« All Events

Leggjabrjótur – Kvöldganga 30. maí kl.17:00 – 00:00

maí 30 kl.17:00

Frítt

Leggjabrjótur – Kvöldganga

  1. maí kl.17:00– 23:00

 

kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu!

Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna og Búrfells. Gangan er rúmlega 16 km löng, aflíðandi hækkun um 350 m fyrstu 8 km en síðan tekur við lækkun niður í 50 m niður í Botnsdal. Reikna má með að hún taki rúmar 6 klst í heildina. Þetta er ekki erfið ganga. Leiðin liggur um afskaplega fallega forna varðaða þjóðleið þar sem fara þarf yfir vöð nokkrum sinnum, en við munum staldra við á áhugaverðum og undurfallegum stöðum á leið okkar. Við mælum með vaðskóm sem eru nauðsynlegir og léttu handklæði, (laxapokar duga í sumum tilfellum) nú eða vel vatnsheldum skóm, en sumstaðar má stikla yfir á steinum en það fer allt eftir árferði. Útsýnið er afskaplega fallegt og víða vert að staldra við og njóta, en ekki þjóta.

Við munum  svo fagna göngulokum með ykkur, skála fyrir göngu dagsins og bjóða léttan drykk.

Hæð: 490
Gönguvegalengd: 16 km  – 18 km
Göngutími: 6/7 klst
Gönguhækkun: 350 m
Brottför: 17:00 frá bílastæðinu undir Helgafelli við Þingvallaveg

Erfiðleikastig: 2

Verð: 14.500,-kr með rútu
Staðfestingargjald: 5.500,-kr
Ferð fullgreidd fyrir: 1.maí 2024

kt: 531184-0849
0111-26-501696

Skilmálar vegna greiðslu fyrir göngur má hér.

  

Details

Date:
maí 30
Time:
17:00
Cost:
Frítt
Event Categories:
, ,

Organizer

Þórður Ingi Marelsson
Phone:
8987350
Email:
thordur@fjallavinir.is

Leggjabrjótur – Kvöldganga

Verð: 14.500,-kr með rútu
Staðfestingargjald: 5.500,-kr
Ferð fullgreidd fyrir: 1.maí 2024
kt: 531184-0849
0111-26-501696
Skilmálar vegna greiðslu fyrir göngur má hér.

32 Going
3 Laus sæti
Skráðu þig hér