1. Göngur
  2. Þórður Ingi Marelsson

Þórður Ingi Marelsson

Today

Fjöllin okkar 2023

Fjöllin okkar 2023 Fjöll og félagsskapur         Heilsuefling á fjöllum hefst þann 28.janúar 2023 og stendur til 24. júní. Þetta er verkefni fyrir þá sem vilja njóta útiveru og heilsueflingar...

Skráðu þig núna Frítt 8 sæti eftir

Snæfellsjökull

Snæfellsjökullinn er 1446 m hár. Ganga á jökulinn er frekar létt jöklaganga og við hæfi allara sem eru í almennt góðu gönguformi.  Gönguhækkun fer eftir aðstæðum og eftir því hversu greiðfært er upp Kýrskarðið en stundum hefst gangan við Sönghellinn í tæplega 200 m hæð og þannig gæti gönguhækkun orðið um 1200 m. Gangan gæti tekið  6-8 klst, jafnvel meira og þannig 11-15 km löng. Þegar komið er upp á jökulröndina fer fólk í beltin,  línur verða settar upp og þannig gengur fólk sem einn maður í línu alla leið upp undir stjórn línustjóra.

Skráðu þig núna Frítt 24 sæti eftir

Snæfellsjökull sumardaginn fyrsta

Snæfellsjökull 1446 m. Sumardagurinn fyrsti 20.apríl  kl.07:00 - 19:00   Snæfellsjökullinn er 1446 m hár. Ganga á jökulinn er frekar létt jöklaganga og við hæfi allara sem eru í almennt góðu gönguformi. ...

Skráðu þig núna Frítt 25 sæti eftir

Hvannadalshnúkur

Hvannadalshnúkur 2110 m apríl 22 Ganga á Hvannadalshnúk er einstök upplifun í alla staði og hæsta markmið okkar hérlendis enda hæsti tindur Íslands! Ferðatilhögun fyrir Hvannadalshnúk. Við munum hefja gönguna á tímabilinu 02:00-05:00 aðfararnótt...

Skráðu þig núna Frítt 17 sæti eftir

Hrútfjallstindar – Hátindur1875 m

Hér er um langa og krefjandi göngu að ræða en jafnframt eina af mögnuðustu gönguleiðum landsins, þar sem stórbrotið landslagið er allt um kring og ótrúlegt útsýni í allar áttir með Svínafellsjökull á hægri hönd og Skaftafellsjökull á vinstri hönd. Hvannadalshnúkur blasir svo við í suðu-austurátt, tignarlegur að sjá frá þessu ótrúlega sjónarhorni og eins má sjá í góðu skyggni vel yfir Grímsvötn og Esjufjöll.

Skráðu þig núna Frítt 21 sæti eftir

Leggjabrjótur – – Kvöldganga

Leggjabrjótur – Kvöldganga júní 1 kl.17:00 - 23:00 kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...

Skráðu þig núna Frítt 35 sæti eftir

Leggjabrjótur – Kvöldganga

kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu!

Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna og Búrfells. Gangan er rúmlega 16 km löng, aflíðandi hækkun um 350 m fyrstu 8 km en síðan tekur við lækkun niður í 50 m niður í Botnsdal. Reikna má með að hún taki rúmar 6 klst í heildina.

Skráðu þig núna Frítt 35 sæti eftir

Leggjabrjótur – Kvöldganga

Leggjabrjótur – Kvöldganga júní 15 kl.17:00 - 23:00 kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...

Skráðu þig núna Frítt 34 sæti eftir

Kattartjarnaleið 22.06 – Kvöldganga

Þetta er létt ganga um fáfarið svæði og hentar flestu göngufólki sem vill njóta útiveru í fallegri náttúru og fá góða hreyfingu í góðum félagsskap á björtu sumarkvöldi. Gönguhækkun mun verða róleg inn í ótrúlega falleg gil og gljúfur, stöldrum við við Kattartjarnir og höldum síðan áfram inn að heitu böðuðum í Reykjadalnum

Skráðu þig núna Frítt 32 sæti eftir

Fimmvörðuháls

Fimmvörðuháls júlí 1, 2023 kl.07:00 - 23:00   Leiðin liggur frá Skógum undir Eyjafjöllum, milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls, yfir í Goðaland til Þórsmerkur. Hér er um að ræða eina allra vinsælustu og...

Skráðu þig núna Frítt 31 sæti eftir

Lónsöræfi

Lónsöræfi ágúst 1 - ágúst 3 Hér er um þriggja daga krefjandi ferð að ræða og aðeins fyrir vel vant göngufólk. Mikilvægt er að undibúa sig vel fyrir þessa ferð. Gengið...

Skráðu þig núna Frítt 21 sæti eftir

Grænihryggur, Skalli, Laugar

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 5 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17...

Skráðu þig núna Frítt 35 sæti eftir

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 12

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 12 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17...

Skráðu þig núna Frítt 32 sæti eftir

Hábarmur, Grænihryggur, Skalli og Laugar

Hábarmur, Grænihryggur, Skalli og Laugar ágúst 12  Ný og spennandi gönguleið! Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Við hefjum gönguna inn við Kirkjufellsvatn og...

Frítt

Norðurfjörður á Ströndum.

Norðurfjörður á Ströndum.  Hér er um  ævintýraland að ræða fyrir göngufólk sem vill ganga á nýjar slóðir. Það sem er innifalið í verðinu sem er 97.000,- krónur er; gisting á...

Skráðu þig núna Frítt 11 sæti eftir

Grænihryggur, Skalli, Laugar

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 26 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17...

Skráðu þig núna Frítt 35 sæti eftir

Grænihryggur, Skalli, Laugar

Grænihryggur, Skalli, Laugar september 2 Hægt er að gista á Landhóteli og njóta góðra veitinga og lúxus gistingar dagana 1.-3. September. Rútan mun stoppa við Landhótel sem stendur við Landveg...

Skráðu þig núna Frítt 35 sæti eftir