Gefðu gjöf sem gengur upp!
Heil og sæl Gefðu gjöf sem gengur upp! Gefðu Grænahrygg, Leggjabrjót eða inneign á verkefnið Fjöllin okkar 2024! Heilsubankinn þarf reglulega innkomu og ef þú vilt stuðla að heilsueflingu þeirra...
Heil og sæl Gefðu gjöf sem gengur upp! Gefðu Grænahrygg, Leggjabrjót eða inneign á verkefnið Fjöllin okkar 2024! Heilsubankinn þarf reglulega innkomu og ef þú vilt stuðla að heilsueflingu þeirra...
Fjöllin okkar 2024 Fjöll og félagsskapur Heilsuefling á fjöllum hefst þann 27.janúar 2024 og stendur til 22. júní. Þetta er verkefni fyrir þá sem vilja njóta útiveru og heilsueflingar í...
Snæfellsjökull mars 23 Snæfellsjökull 1446 m. mars 23 kl.07:00 – 19:00 Hægt er að gista á Arnarstapa og njóta góðra veitinga og lúxus gistingar dagana 22.-23. Mars. Tilboð fyrir þáttakendur: Gisting í 2...
Hvannadalshnúkur Hvannadalshnúkur 2110 m 20. apríl Ganga á Hvannadalshnúk er einstök upplifun í alla staði og hæsta markmið okkar hérlendis enda hæsti tindur Íslands! Ferðatilhögun fyrir Hvannadalshnúk. Við munum hefja gönguna á tímabilinu...
Snæfellsjökull sumardaginn fyrsta Snæfellsjökull 1446 m. Sumardagurinn fyrsti 25.apríl kl.07:00 – 19:00 Snæfellsjökullinn er 1446 m hár. Ganga á jökulinn er frekar létt jöklaganga og við hæfi allara sem eru...
Leggjabrjótur – Kvöldganga maí kl.17:00- 23:00 kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...
Leggjabrjótur – Kvöldganga júní 6 kl.17:00 - 23:00 kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli...
Leggjabrjótur – Kvöldganga júní kl.17:00- 00:00 kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...
Kattartjarnaleið 27.06 – Kvöldganga júní 27, 2024 kl.17:00 - 23:59 Þetta er létt ganga um fáfarið svæði og hentar flestu göngufólki sem vill njóta útiveru í fallegri náttúru og fá góða...
Verð: 113.000,00-kr
Staðfestingargjald: 43.000,-kr – Skal greitt viku eftir bókun.
Ferð fullgreidd fyrir: 1.maí 2024
kt: 531184-0849
0111-26-501696
Sjá skilmála hér
Verð: 113.000,00-kr
Staðfestingargjald: 43.000,-kr – Skal greitt viku eftir bókun.
Ferð fullgreidd fyrir: 1.maí 2024
kt: 531184-0849
0111-26-501696
Sjá skilmála hér
Reykjarfjörður Nyrðri/Norðurfjörður og Rjúkandi á Ströndum. 18.júlí - 22. júlí Hér er um ævintýraland að ræða fyrir göngufólk sem vill ganga á nýjar slóðir utan alfaraleiðar. Hér ríkir kyrrð og...
Álftavatn, Torfajökull, Jökulgil, Hattver og Landmannalaugar júlí 27 Nýtt og spennandi Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Brottför frá Grjóthálsi með rútu að Álftavatni. Gengið...
Hábarmur - Grænihryggur, Skalli, Lauga 10.ágúst Nýtt og spennandi Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Við hefjum gönguna inn við Kirkjufellsvatn og göngum á...
ihryggur, Skalli, Laugar 10.ágúst Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km...
Norðurfjörður á Ströndum. 15.ágúst 19. ágúst Norðurfjörður á Ströndum. Hér er um ævintýraland að ræða fyrir göngufólk sem vill ganga á nýjar slóðir. Það sem er innifalið í verðinu...
Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km...
Grænihryggur, Skalli, Laugar 31.ágúst ágúst Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með...
Grænihryggur, Skalli, Laugar september Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km...
Háalda Laugar Nýtt og spennand 14.september Suðurnámur – Háalda – Vondugil – Brennisteinsalda - Laugar Við hefjum gönguna við Suðurnámur og hækkum okkur upp í um 920 m hæð. Þaðan...
Með Sushi, kleinum og kakó! Haustverkefni Fjallavina fer af stað um miðjan september. Þetta verkefni er hugsað fyrir fólk sem vill halda sér í gönguformi og undirbúa sig fyrir næsta...