1. Göngur
  2. Þórður Ingi Marelsson

Þórður Ingi Marelsson

Today

Fjöllin okkar 2023

Fjöllin okkar 2023 Fjöll og félagsskapur         Heilsuefling á fjöllum hefst þann 28.janúar 2023 og stendur til 24. júní. Þetta er verkefni fyrir þá sem vilja njóta útiveru og heilsueflingar...

Frítt

Leggjabrjótur – – Kvöldganga

Leggjabrjótur – Kvöldganga júní 1 kl.17:00 - 23:00 kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...

Skráðu þig núna Frítt 7 sæti eftir

Leggjabrjótur – Kvöldganga

kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu!

Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna og Búrfells. Gangan er rúmlega 16 km löng, aflíðandi hækkun um 350 m fyrstu 8 km en síðan tekur við lækkun niður í 50 m niður í Botnsdal. Reikna má með að hún taki rúmar 6 klst í heildina.

Skráðu þig núna Frítt 7 sæti eftir

Leggjabrjótur – Kvöldganga

Leggjabrjótur – Kvöldganga júní 15 kl.17:00 - 23:00 kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...

Skráðu þig núna Frítt 10 sæti eftir

Kattartjarnaleið 22.06 – Kvöldganga

Þetta er létt ganga um fáfarið svæði og hentar flestu göngufólki sem vill njóta útiveru í fallegri náttúru og fá góða hreyfingu í góðum félagsskap á björtu sumarkvöldi. Gönguhækkun mun verða róleg inn í ótrúlega falleg gil og gljúfur, stöldrum við við Kattartjarnir og höldum síðan áfram inn að heitu böðuðum í Reykjadalnum

Skráðu þig núna Frítt 3 sæti eftir

Fimmvörðuháls

Fimmvörðuháls júlí 1, 2023 kl.07:00 - 23:00   Leiðin liggur frá Skógum undir Eyjafjöllum, milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls, yfir í Goðaland til Þórsmerkur. Hér er um að ræða eina allra vinsælustu og...

Skráðu þig núna Frítt 18 sæti eftir

Lónsöræfi

Lónsöræfi ágúst 1 - ágúst 3 Hér er um þriggja daga krefjandi ferð að ræða og aðeins fyrir vel vant göngufólk. Mikilvægt er að undibúa sig vel fyrir þessa ferð. Gengið...

Skráðu þig núna Frítt 19 sæti eftir

Grænihryggur, Skalli, Laugar

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 5 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17...

Skráðu þig núna Frítt 35 sæti eftir

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 12

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 12 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17...

Currently full Frítt

Hábarmur, Grænihryggur, Skalli og Laugar

Hábarmur, Grænihryggur, Skalli og Laugar ágúst 12  Ný og spennandi gönguleið! Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Við hefjum gönguna inn við Kirkjufellsvatn og...

Currently full Frítt

Norðurfjörður á Ströndum.

Norðurfjörður á Ströndum.  Hér er um  ævintýraland að ræða fyrir göngufólk sem vill ganga á nýjar slóðir. Það sem er innifalið í verðinu sem er 97.000,- krónur er; gisting á...

Skráðu þig núna Frítt 11 sæti eftir

Grænihryggur, Skalli, Laugar

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 26 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17...

Skráðu þig núna Frítt 7 sæti eftir