Námskeið í vetrarfjallamennsku
Laugardaginn 5.febrúar munu Fjallavinir standa fyrir námskeiði í vetrarfjallamennsku. Þetta námskeið er hugsað fyrir fjallgöngufólk sem vill bæta þekkingu sína og verða öruggari með notkun á þessum búnaði. Þeir sem...
Laugardaginn 5.febrúar munu Fjallavinir standa fyrir námskeiði í vetrarfjallamennsku. Þetta námskeið er hugsað fyrir fjallgöngufólk sem vill bæta þekkingu sína og verða öruggari með notkun á þessum búnaði. Þeir sem...
Laugardaginn 5.febrúar munu Fjallavinir standa fyrir námskeiði í vetrarfjallamennsku. Þetta námskeið er hugsað fyrir fjallgöngufólk sem vill bæta þekkingu sína og verða öruggari með notkun á þessum búnaði. Þeir sem huga að göngu á jökla ættu sérstaklega að tryggja sér sæti. Þetta er bæði fróðlegt og skemmtilegt námskeið en fyrst og fremst afar gagnlegt.
Snæfellsjökull mars 23 Snæfellsjökull 1446 m. mars 23 kl.07:00 – 19:00 Hægt er að gista á Arnarstapa og njóta góðra veitinga og lúxus gistingar dagana 22.-23. Mars. Tilboð fyrir þáttakendur: Gisting í 2...
Hvannadalshnúkur Hvannadalshnúkur 2110 m 20. apríl Ganga á Hvannadalshnúk er einstök upplifun í alla staði og hæsta markmið okkar hérlendis enda hæsti tindur Íslands! Ferðatilhögun fyrir Hvannadalshnúk. Við munum hefja gönguna á tímabilinu...
Verð: 113.000,00-kr
Staðfestingargjald: 43.000,-kr – Skal greitt viku eftir bókun.
Ferð fullgreidd fyrir: 1.maí 2024
kt: 531184-0849
0111-26-501696
Sjá skilmála hér
Verð: 113.000,00-kr
Staðfestingargjald: 43.000,-kr – Skal greitt viku eftir bókun.
Ferð fullgreidd fyrir: 1.maí 2024
kt: 531184-0849
0111-26-501696
Sjá skilmála hér
Álftavatn, Torfajökull, Jökulgil, Hattver og Landmannalaugar júlí 27 Nýtt og spennandi Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Brottför frá Grjóthálsi með rútu að Álftavatni. Gengið...
Hábarmur - Grænihryggur, Skalli, Lauga 24.ágúst Nýtt og spennandi Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Við hefjum gönguna inn við Kirkjufellsvatn og göngum á...
Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km...
Grænihryggur, Skalli, Laugar 31.ágúst ágúst Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með...
Esjan haust með Úllanum 2025
Göngur og gleði með Sushi veislu og öðrum glaðningi
Haustverkefni Fjallavina fer að venju af stað um miðjan september og nú með breyttu sniði. Þetta verkefni er hugsað fyrir fólk sem vill halda sér í gönguformi og undirbúa sig fyrir næsta árs verkefni ásamt því að njóta útiveru á fjöllum.
Það verður gengið alla fimmtudaga ýmist að Steini eða mismunandi leiðir á Úlfarsfellið, nokkra laugardaga og annan hvorn þriðjudag. Á þriðjudögum tökum við stuttar og fáfarnar gönguleiðir á Esjunni, en á laugardögum göngum við spennandi lengri leiðir. Þetta er verkefni sem hentar flestum..
Allar göngur hefjast kl. 17:30 nema laugardagsgöngur sem hefjast að morgni til eftir birtustigi. Fararstjórar fremst og aftast í öllum göngum.
Allir þátttakendur fá Fjallavina höfuðklút. Við munum bjóða upp á Sushi-veislu á fjalli á einum fallegasta útsýnisstað Esjunnar. Þá munum við vera með happdrætti þar sem dregið verður um veglega konfektkassa og annað góðgæti undir lok verkefnisins og eins munum við veita verðlaun fyrir þann sem mætir í flestar göngurnar.
Við áskiljum okkur rétt til breytinga á göngum vegna veðurs og aðstæðna.