laugavegurinn ganga

Views Navigation

Göngu Views Navigation

Today
  • Laugavegurinn með meiru – 5 daga ferð með rútu og trússi!

    Hér er á ferðinni einstaklega spennandi ganga með miklu innihaldi. Rúta mun aka okkur inn í Landmannalaugar og þar verður gengið um þetta fallega svæði, á Bláhnúk og að Brennisteinsöldu eftir aðstæðum. Gist verður í Laugum.

    Næsta dag hefst svo hin eiginlega Laugavegsganga, ein allra fallegasta gönguleið í landsins😊 Við munum ganga í góðum takti frá Laugum að Álftavatni, nokkuð löng dagleið en vel gerleg fyrir fólk í góðu gönguformi. Gist við Álftavatn.

    Vöknum í rólegheitum og síðan gegnið af stað í Esmstur. Góð dagleið.  Hugsanlega gengið á Hvanngilshnausa á leið okkar um Hvanngil, en það ræðst að aðstæðum. Gist í Emstrum.

    Frá Emstrum verður síðan gengið inn í Bása. Nokkuð löng dagleið en frekar létt. Vaða þarf Þröngá áður en komið er inn í Þórsmörk. Síðan krossum við Krossá og komum okkur fyrir í skála í Básum, grillum og gerum okkur glatt kvöld.

    Á síðasta degi munum við haga seglum eftir vindi. Taka létta göngu í Básum og/eða ganga inn í Stakkholtsgjá og stoppa síðan við Merkurker þar sem við munum upplifa þetta skemmtilega svæði og vaða í gegnum hellinn. 😊  Síðan haldið heim.

    Gjaldfrjálst
  • Laugavegurinn með meiru – 5 daga ferð með rútu og trússi!

    Hér er á ferðinni einstaklega spennandi ganga með miklu innihaldi. Rúta mun aka okkur inn í Landmannalaugar og þar verður gengið um þetta fallega svæði, á Bláhnúk og að Brennisteinsöldu eftir aðstæðum. Gist verður í Laugum.

    Næsta dag hefst svo hin eiginlega Laugavegsganga, ein allra fallegasta gönguleið í landsins😊 Við munum ganga í góðum takti frá Laugum að Álftavatni, nokkuð löng dagleið en vel gerleg fyrir fólk í góðu gönguformi. Gist við Álftavatn.

    Vöknum í rólegheitum og síðan gegnið af stað í Esmstur. Góð dagleið.  Hugsanlega gengið á Hvanngilshnausa á leið okkar um Hvanngil, en það ræðst að aðstæðum. Gist í Emstrum.

    Frá Emstrum verður síðan gengið inn í Bása. Nokkuð löng dagleið en frekar létt. Vaða þarf Þröngá áður en komið er inn í Þórsmörk. Síðan krossum við Krossá og komum okkur fyrir í skála í Básum, grillum og gerum okkur glatt kvöld.

    Á síðasta degi munum við haga seglum eftir vindi. Taka létta göngu í Básum og/eða ganga inn í Stakkholtsgjá og stoppa síðan við Merkurker þar sem við munum upplifa þetta skemmtilega svæði og vaða í gegnum hellinn. 😊  Síðan haldið heim.

    Listi vegna útbúnaðar og nánari upplýsinga verður sendur þátttakendum, ásamt tillögu að matseðli þegar nær dregur

    Gjaldfrjálst