Sumarferðir

  1. Events
  2. Sumarferðir

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Tveggja daga göngugleði í Básum og Mörkinni

Goðaland og Þórsmörkin eru með fallegri stöðum á landinu. Í raun paradís útivistarmanneskjunnar enda fjölmargar gönguleiðir um margbreytilega náttúru. Birkivaxnar hlíðar og gil, þar sem jöklar og árfarvegir hafa mótað landið með margskonar kynjamyndum allt um kring gerir þetta svæði svo magnað. Á þessum árstíma má búast við að haustlitir fari að setja svip sinn á gróðurinn. Þarna er ætlunin að næra líkama og sál, njóta tveggja göngudaga með gistingu í Básum og eiga góðar stundir með góðum fjallavinum. Gist verður í skála Útivistar í tvær nætur og gengið verður bæði laugardag og sunnudag. Á laugardegi verður boðið upp á tvær leiðir, annarsvegar leið A sem er hringur um Hvannárgil, Heljarkamb og upp á Morinsheiði og þaðan á Útigönguhöfða ef aðstæður leyfa, annars áfram á Heiðarhornið og niður í Strákagil. Hins vegar léttari ganga leið B, Tindfjallahringinn þar sem gengið verður um fallega Slyppugilið, upp á Tindfjallasléttuna, niður um Stangarháls og inn í Bása sem er léttari ganga. Gisting ásamt kvöldmat á föstudegi, grillmáltíð á laugardegi, rútu og fararstjórn er innifalið í verðinu.

Free

Vestmannaeyjar. Gengið á helstu tindana.

Vestmannaeyjar. Þátttakendum í þessari gönguferð býðst eftirfarandi tilboð í gistingu á Westman Islands Inn helgina 26.-28.maí 2023. Gistihúsið stendur við Bárustíg 2 en nýir eigendur tóku við því árið 2021...

Free

Leggjabrjótur – Kvöldganga

kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu!

Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna og Búrfells. Gangan er rúmlega 16 km löng, aflíðandi hækkun um 350 m fyrstu 8 km en síðan tekur við lækkun niður í 50 m niður í Botnsdal. Reikna má með að hún taki rúmar 6 klst í heildina.

Free

Leggjabrjótur – Kvöldganga

Leggjabrjótur – Kvöldganga júní 15 kl.17:00 - 23:00 kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...

Free

Kattartjarnaleið 22.06 – Kvöldganga

Þetta er létt ganga um fáfarið svæði og hentar flestu göngufólki sem vill njóta útiveru í fallegri náttúru og fá góða hreyfingu í góðum félagsskap á björtu sumarkvöldi. Gönguhækkun mun verða róleg inn í ótrúlega falleg gil og gljúfur, stöldrum við við Kattartjarnir og höldum síðan áfram inn að heitu böðuðum í Reykjadalnum

Free

Fimmvörðuháls

Fimmvörðuháls júlí 1, 2023 kl.07:00 - 23:00   Leiðin liggur frá Skógum undir Eyjafjöllum, milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls, yfir í Goðaland til Þórsmerkur. Hér er um að ræða eina allra vinsælustu og...

Free

Álftavatn, Torfajökull, Jökulgil, Hattur og Landmannalaugar

Álftavatn, Torfajökull, Jökulgil, Hattur og Landmannalaugar júlí 22 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Brottför frá Grjóthálsi með rútu að Álftavatni. Gengið verður frá...

Free

Grænihryggur, Skalli, Laugar Júlí  29

Grænihryggur, Skalli, Laugar Júlí  29 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17...

Free

Lónsöræfi

Lónsöræfi ágúst 1 - ágúst 3 Hér er um þriggja daga krefjandi ferð að ræða og aðeins fyrir vel vant göngufólk. Mikilvægt er að undibúa sig vel fyrir þessa ferð. Gengið...

Free

Grænihryggur, Skalli, Laugar

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 5 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17...

Free

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 12

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 12 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17...

Free

Hábarmur, Grænihryggur, Skalli og Laugar

Hábarmur, Grænihryggur, Skalli og Laugar ágúst 12  Ný og spennandi gönguleið! Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Við hefjum gönguna inn við Kirkjufellsvatn og...

Free

Norðurfjörður á Ströndum.

Norðurfjörður á Ströndum.  Hér er um  ævintýraland að ræða fyrir göngufólk sem vill ganga á nýjar slóðir. Það sem er innifalið í verðinu sem er 97.000,- krónur er; gisting á...

Free

Grænihryggur, Skalli, Laugar

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst 26 Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17...

Free

Fjöllin okkar 2024 – Hefst 27. janúar      

 Fjöllin okkar 2024 Fjöll og félagsskapur Heilsuefling á fjöllum hefst þann 27.janúar 2024 og stendur til 22. júní. Þetta er verkefni fyrir þá sem vilja njóta útiveru og heilsueflingar í...

Free

Leggjabrjótur – Kvöldganga 30. maí kl.17:00 – 00:00

Leggjabrjótur – Kvöldganga maí kl.17:00- 23:00   kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...

Free

Leggjabrjótur – Kvöldganga 6. júní kl.17:00 – 00:00

4Leggjabrjótur – Kvöldganga júní 6 kl.17:00 - 23:00   kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli...

Free

Leggjabrjótur – Kvöldganga 13. júní kl.17:00- 00:00

Leggjabrjótur – Kvöldganga júní kl.17:00- 00:00   kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna...

Free

Kattartjarnaleið 27.06 – Kvöldganga

Kattartjarnaleið 27.06 – Kvöldganga júní 27, 2024 kl.17:00 - 23:59   Þetta er létt ganga um fáfarið svæði og hentar flestu göngufólki sem vill njóta útiveru í fallegri náttúru og fá góða...

Free

Fimmvörðuháls 6. júlí 2024 kl.07:00 – 23:00

Fimmvörðuháls 6. júlí  2024 kl.07:00 - 23:00 Leiðin liggur frá Skógum undir Eyjafjöllum, milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls, yfir í Goðaland til Þórsmerkur. Hér er um að ræða eina allra vinsælustu og mögnuðustu...

Free

Grænihryggur, Skalli, Laugar  10. ágúst

Grænihryggur, Skalli, Laugar  10.ágúst Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km...

Free

Norðurfjörður á Ströndum. 15.ágúst 19. ágúst

Norðurfjörður á Ströndum. 15.ágúst 19. ágúst   Norðurfjörður á Ströndum.  Hér er um  ævintýraland að ræða fyrir göngufólk sem vill ganga á nýjar slóðir. Það sem er innifalið í verðinu...

Free

Grænihryggur, Skalli, Laugar 24.ágúst

Grænihryggur, Skalli, Laugar ágúst Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km...

Free

Grænihryggur, Skalli, Laugar    31.ágúst

Grænihryggur, Skalli, Laugar    31.ágúst ágúst Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með...

Free

Grænihryggur, Skalli, Laugar 7. september

Grænihryggur, Skalli, Laugar september Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km...

Free

Esjan haust 2024

Göngur og gleði með Sushi veislu og öðrum glaðningi Haustverkefni Fjallavina fer að venju af stað um miðjan september og nú með breyttu sniði. Þetta verkefni er hugsað fyrir fólk...

Free

Háalda Laugar Nýtt og spennandi

Háalda  Laugar  Nýtt og spennand 14.september Suðurnámur – Háalda – Vondugil – Brennisteinsalda - Laugar Við hefjum gönguna við Suðurnámur og hækkum okkur upp í um 920 m hæð. Þaðan...

Free