
Fimmvörðuháls
Leiðin liggur frá Skógum undir Eyjafjöllum, milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls, yfir í Goðaland til Þórsmerkur. Hér er um að ræða eina allra vinsælustu og mögnuðustu gönguleið á Íslandi en e.t.v....
Leiðin liggur frá Skógum undir Eyjafjöllum, milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls, yfir í Goðaland til Þórsmerkur. Hér er um að ræða eina allra vinsælustu og mögnuðustu gönguleið á Íslandi en e.t.v....
Einstaklega skemmtileg ganga enda Lómagnúpur með tignarlegri fjöllum landsins og gangan kemur verulega á óvart. Gönguleiðin er í heildina ekki mjög erfið, en hún er alllöng og reynir vel á...
Einstaklega skemmtileg ganga enda Lómagnúpur með tignarlegri fjöllum landsins og gangan kemur verulega á óvart. Gönguleiðin er í heildina ekki mjög erfið, en hún er alllöng og reynir vel á...
Hér er á ferðinni einstaklega spennandi ganga með miklu innihaldi. Rúta mun aka okkur inn í Landmannalaugar og þar verður gengið um þetta fallega svæði, á Bláhnúk og að Brennisteinsöldu...
Hér er á ferðinni spennandi ganga með miklu innihaldi. Rúta mun aka okkur inn í Landmannalaugar og þar verður gengið um þetta fallega svæði, á Bláhnúk og að Brennisteinsöldu eftir...
Leiðin liggur frá Skógum undir Eyjafjöllum, milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls, yfir í Goðaland til Þórsmerkur. Hér er um að ræða eina allra vinsælustu og mögnuðustu gönguleið á Íslandi en e.t.v....
Grænihryggur, Skalli, Laugar
Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi.
Grænihryggur, Skalli, Laugar Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km göngu...
Grænihryggur, Skalli, Laugar Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km göngu...
Grænihryggur, Skalli, Laugar Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km göngu...
Grænihryggur, Skalli, Laugar Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi. Leið A Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Reikna má með 16-17 km göngu...
Haustverkefni Fjallavina fer af stað um miðjan september. Þetta verkefni er hugsað fyrir fólk sem vill halda sér í gönguformi og undirbúa sig fyrir næsta árs verkefni. Það verður gengið...
Heilsuefling á fjöllum hefst þann 22.janúar 2022 og stendur til 25. júní. Við hefjum verkefnið á lægri og léttari göngum og tröppum okkur rólega upp í meiri hæð og lengd fram á sumar. Fararstjórar fremst og aftast sem halda utan um hópinn.Gengið verður alla fimmtudaga kl 18:00 upp að Steini frá 3.febrúar og fram til 31.mars. Einnig förum við á Helgafell í Hafnarfirði alla mánudaga í mars og fram til 11.apríl. Laugardagsgöngur verða samkvæmt dagsetningum hér að neðan. Farið verður með rútu bæði að Kattartjarnarleið og Löðmund og greitt er sérstaklega fyrir það þegar að því kemur. Þeir sem vilja geta gist i Eyjum, annars er ferjan tekin til baka. Þátttakendur greiða sjálfir fyrir rútuferðir, ferju og gistingu.
Laugardaginn 5.febrúar munu Fjallavinir standa fyrir námskeiði í vetrarfjallamennsku. Þetta námskeið er hugsað fyrir fjallgöngufólk sem vill bæta þekkingu sína og verða öruggari með notkun á þessum búnaði. Þeir sem...
Laugardaginn 5.febrúar munu Fjallavinir standa fyrir námskeiði í vetrarfjallamennsku. Þetta námskeið er hugsað fyrir fjallgöngufólk sem vill bæta þekkingu sína og verða öruggari með notkun á þessum búnaði. Þeir sem huga að göngu á jökla ættu sérstaklega að tryggja sér sæti. Þetta er bæði fróðlegt og skemmtilegt námskeið en fyrst og fremst afar gagnlegt.
Snæfellsjökullinn er 1446 m hár. Ganga á jökulinn er frekar létt jöklaganga og við hæfi allara sem eru í almennt góðu gönguformi. Gönguhækkun fer eftir aðstæðum og eftir því hversu greiðfært er upp Kýrskarðið en stundum hefst gangan við Sönghellinn í tæplega 200 m hæð og þannig gæti gönguhækkun orðið um 1200 m. Gangan gæti tekið 6-8 klst, jafnvel meira og þannig 11-15 km löng. Þegar komið er upp á jökulröndina fer fólk í beltin, línur verða settar upp og þannig gengur fólk sem einn maður í línu alla leið upp undir stjórn línustjóra. Við munum halda hópnum eins þéttum og hægt er.
Ganga á Hvannadalshnúk er einstök upplifun í alla staði og hæsta markmið okkar hérlendis enda hæsti tindur Íslands!
Hér er um langa og krefjandi göngu að ræða en jafnframt eina af mögnuðustu gönguleiðum landsins, þar sem stórbrotið landslagið er allt um kring og ótrúlegt útsýni í allar áttir...
kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna og Búrfells. Gangan er rúmlega 16 km...
kvöldganga (Fimmtudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna og Búrfells. Gangan er rúmlega 16 km...
kvöldganga (Þriðjudagur ) – hressing í lok göngu! Leggjabrjótur er forn þjóðleið sem liggur milli Þingvalla og Hvalfjarðar um skarð sem liggur milli Botnsúlna og Búrfells. Gangan er rúmlega 16 km...
Þetta er létt ganga um fáfarið svæði og hentar flestu göngufólki sem vill njóta útiveru í fallegri náttúru og fá góða hreyfingu í góðum félagsskap á björtu sumarkvöldi. Gönguhækkun mun...
Leiðin liggur frá Skógum undir Eyjafjöllum, milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls, yfir í Goðaland til Þórsmerkur. Hér er um að ræða eina allra vinsælustu og mögnuðustu gönguleið á Íslandi en e.t.v. þá viðsjárverðustu sakir snöggra breytinga sem geta orðið á veðri á hvaða árstíma sem er. Það getur verið blítt og stillt veður á láglendi en þegar komið er upp á háhálsinn getur skollið á svarta þoka svo að ekki sér handa skil.
Hér er á ferðinni einstaklega spennandi ganga með miklu innihaldi. Rúta mun aka okkur inn í Landmannalaugar og þar verður gengið um þetta fallega svæði, á Bláhnúk og að Brennisteinsöldu eftir aðstæðum. Gist verður í Laugum.
Næsta dag hefst svo hin eiginlega Laugavegsganga, ein allra fallegasta gönguleið í landsins😊 Við munum ganga í góðum takti frá Laugum að Álftavatni, nokkuð löng dagleið en vel gerleg fyrir fólk í góðu gönguformi. Gist við Álftavatn.
Vöknum í rólegheitum og síðan gegnið af stað í Esmstur. Góð dagleið. Hugsanlega gengið á Hvanngilshnausa á leið okkar um Hvanngil, en það ræðst að aðstæðum. Gist í Emstrum.
Frá Emstrum verður síðan gengið inn í Bása. Nokkuð löng dagleið en frekar létt. Vaða þarf Þröngá áður en komið er inn í Þórsmörk. Síðan krossum við Krossá og komum okkur fyrir í skála í Básum, grillum og gerum okkur glatt kvöld.
Á síðasta degi munum við haga seglum eftir vindi. Taka létta göngu í Básum og/eða ganga inn í Stakkholtsgjá og stoppa síðan við Merkurker þar sem við munum upplifa þetta skemmtilega svæði og vaða í gegnum hellinn. 😊 Síðan haldið heim.
Hér er á ferðinni einstaklega spennandi ganga með miklu innihaldi. Rúta mun aka okkur inn í Landmannalaugar og þar verður gengið um þetta fallega svæði, á Bláhnúk og að Brennisteinsöldu eftir aðstæðum. Gist verður í Laugum.
Næsta dag hefst svo hin eiginlega Laugavegsganga, ein allra fallegasta gönguleið í landsins😊 Við munum ganga í góðum takti frá Laugum að Álftavatni, nokkuð löng dagleið en vel gerleg fyrir fólk í góðu gönguformi. Gist við Álftavatn.
Vöknum í rólegheitum og síðan gegnið af stað í Esmstur. Góð dagleið. Hugsanlega gengið á Hvanngilshnausa á leið okkar um Hvanngil, en það ræðst að aðstæðum. Gist í Emstrum.
Frá Emstrum verður síðan gengið inn í Bása. Nokkuð löng dagleið en frekar létt. Vaða þarf Þröngá áður en komið er inn í Þórsmörk. Síðan krossum við Krossá og komum okkur fyrir í skála í Básum, grillum og gerum okkur glatt kvöld.
Á síðasta degi munum við haga seglum eftir vindi. Taka létta göngu í Básum og/eða ganga inn í Stakkholtsgjá og stoppa síðan við Merkurker þar sem við munum upplifa þetta skemmtilega svæði og vaða í gegnum hellinn. 😊 Síðan haldið heim.
Listi vegna útbúnaðar og nánari upplýsinga verður sendur þátttakendum, ásamt tillögu að matseðli þegar nær dregur
Leiðin liggur frá Skógum undir Eyjafjöllum, milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls, yfir í Goðaland til Þórsmerkur. Hér er um að ræða eina allra vinsælustu og mögnuðustu gönguleið á Íslandi en e.t.v. þá viðsjárverðustu sakir snöggra breytinga sem geta orðið á veðri á hvaða árstíma sem er.
Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi.
Dagur 1. Ekið verður inn með Stafafellsfjöllum inn að Austurskógum. Þaðan er gengið yfir Jökulsá á göngubrú við einstigi við Eskifell. Frá Eskifelli er síðan gengið inn eftir kambaleið að Illakambi inn með gljúfrum Jökulsár og að Múlaskála. Hér er um 14-16 km langa göngu að ræða.
Dagur 2. Gengið verður inn að Tröllakrókum frá Múlaskála um Leiðartungur og aftur í skála. Þetta mun verða um 15 km löng ganga.
Dagur 3. Gengið frá Múlaskála að Austurskógum og í bíla um 14-16 km langa leið.
Gist verður í Múlaskála og/eða í tjöldum við skálann. Skálinn tekur 25-30 manns. Hægt er að leigja svefnpoka í skálanum.
Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi.
Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi.
Nánari upplýsingar koma síðar, takið dagana frá ;)
Grænihryggur, Skalli, Laugar. Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi.
Herðubreið – drottningin sjálf! Herðubreið er 1682 m hátt móbergsfjall í Ódáðahrauni, norðan Vatnajökuls og innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Hún er gjarnan nefnd “Drottning íslenskra fjalla” þar sem hún þykir einstaklega formfalleg. Að auki var Herðubreið valin þjóðarfjall Íslendinga í kosningu árið 2002. Lengi vel var hún talin ókleif, en árið 1908 var fyrst gengið á hana.Uppgöngutími er áætlaður um 4,5 klst með góðum stoppum, en gangan sjálf fram og til baka er aðeins rúmir 6 km frá fjallsrótum að toppi. Hækkun er snörp, úr tæpum 700 m upp í tæpa 1700 m. Að göngu lokinni munum við svo fagna og skála í léttum drykk fyrir göngu dagsins.Aðeins er jeppafært inn að upphafsstað göngunnar!
Þetta er óneitanlega ein fallegasta gönguleið landsins, í mögnuðu og ógleymanlegu landslagi.
Goðaland og Þórsmörkin eru með fallegri stöðum á landinu. Í raun paradís útivistarmanneskjunnar enda fjölmargar gönguleiðir um margbreytilega náttúru. Birkivaxnar hlíðar og gil, þar sem jöklar og árfarvegir hafa mótað landið með margskonar kynjamyndum allt um kring gerir þetta svæði svo magnað. Á þessum árstíma má búast við að haustlitir fari að setja svip sinn á gróðurinn. Þarna er ætlunin að næra líkama og sál, njóta tveggja göngudaga með gistingu í Básum og eiga góðar stundir með góðum fjallavinum. Gist verður í skála Útivistar í tvær nætur og gengið verður bæði laugardag og sunnudag. Á laugardegi verður boðið upp á tvær leiðir, annarsvegar leið A sem er hringur um Hvannárgil, Heljarkamb og upp á Morinsheiði og þaðan á Útigönguhöfða ef aðstæður leyfa, annars áfram á Heiðarhornið og niður í Strákagil. Hins vegar léttari ganga leið B, Tindfjallahringinn þar sem gengið verður um fallega Slyppugilið, upp á Tindfjallasléttuna, niður um Stangarháls og inn í Bása sem er léttari ganga. Gisting ásamt kvöldmat á föstudegi, grillmáltíð á laugardegi, rútu og fararstjórn er innifalið í verðinu.
Haustverkefni Fjallavina fer af stað um miðjan september. Þetta verkefni er
hugsað fyrir fólk sem vill halda sér í gönguformi og undirbúa sig fyrir næsta árs verkefni ásamt því að njóta
útiveru á fjöllum. Það verður gengið alla fimmtudaga, nokkra laugardaga og annan hvorn þriðjudag.